Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um virðisaukaskatt, m.a. með það að leiðarljósi að styrkja og betrumbæta þau ákvæði laganna er varða almenningssamgöngur, frjálsa og sérstaka skráningu fasteigna, uppgjörstímabil landbúnaðaraðila o.fl.