ATH! Engin mál fundust fyrir þessi leitarskilyrði. Þú getur einnig leitað eftir málum með því að velja málefnasvið og stofnun hér efst á síðunni.
Innleiðing tilskipana sem breyta tilskipun 2003/87/EB um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hvað varðar losun frá flugstarfsemi, iðnaði, sjóflutningum, vegasamgöngum, húshitun og smærri iðnaði.
Áformað er að leggja fram frumvarp þar sem lagðar verða til nauðsynlegar breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld.
Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar (heildarlög) ásamt frummati á áhrifum lagasetningar.
Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs lokaniðurstöður starfshópa í Auðlindinni okkar í formi skýrslunnar Sjálfbær sjávarútvegur.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1271/2016 um endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur að undanförnu unnið að endurskipulagningu stofnanakerfis ráðuneytisins. Kallað er eftir öllum sjónarmiðum í ferlinu, þ.á m svörum við lykilspurningum.
Aukið valfrelsi í viðbótarlífeyrissparnaði með fjölgun fjárfestingarkosta.
Tilgangur frumvarpsins er að tryggja að styrkveitingar séu í sem mestu samræmi við markmið laganna og stefnu stjórnvalda í málaflokknum.
Frumvörpin kveða á um tvær kröftugar og faglega öflugar stofnanir sem verði vel í stakk búnar til að takast á við hinar stóru áskoranir í umhverfismálum til framtíðar
Innviðaráðuneytið kynnir til umsagnar hvítbók um skipulagsmál – drög að landsskipulagsstefnu til 15 ára og aðgerðaráætlun til fimm ára ásamt umhverfismatsskýrslu.
Frv. um sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Ramý er ætlað að styrkja og einfalda starfsemi þessara stofnana og efla starfsstöðvar á landsbyggðinni.
Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á búvörulögum nr. 99/1993 í því skyni að styrkja stöðu og samtakamátt frumframleiðenda búvöru og ýta undir samvinnu og hagræðingu í vinnslu og markaðssetningu