Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd 60/2013. Með frumvarpin eru lagðar til breytingar IV. kafli. laganna um almannarétt, útivist og umgengni og XI. kafla um innflutning og dreifingu á lifandi framandi lífverum