Samráð fyrirhugað 09.02.2018—23.02.2018
Til umsagnar 09.02.2018—23.02.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 23.02.2018
Niðurstöður birtar 11.12.2018

Frumvarp til laga um launasjóð skákmanna

Mál nr. 10/2018 Birt: 09.02.2018 Síðast uppfært: 11.12.2018
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Fjölmiðlun

Niðurstöður birtar

Frumvarp ekki lagt fram.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 09.02.2018–23.02.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 11.12.2018.

Málsefni

Með þessu frumvarpi er gert ráð fyrir að gildandi lög um launasjóð stórmeistara, nr. 58/1990, verði lögð af og að nýtt fyrirkomulag um laun til afreksskákmanna verði tekið upp.

Með þessu frumvarpi er gert ráð fyrir að gildandi lög um launasjóð stórmeistara, nr. 58/1990, verði lögð af og að nýtt fyrirkomulag um laun til afreksskákmanna verði tekið upp. Leitast er við að koma á fót sjóði sem styður stórmeistara og aðra skilgreinda afreksskákmenn í að ná hámarksárangri. Verði frumvarpið að lögum verður það kerfi sem núverandi lög kveða á um lagt niður, þ.á.m. störf stórmeistara, og þess í stað tekið upp nýtt kerfi sem gerir ráð fyrir að afreksskákmenn geti sótt um starfslaun og styrki og fari um þá líkt og um verktaka eða sjálfstætt starfandi einstaklinga. Þá verður breikkaður sá hópur sem getur sótt um frá því sem er í núgildandi lögum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Héðinn Steinn Steingrímsson - 22.02.2018

Sjá viðhengi.

Viðhengi