Samráð fyrirhugað 14.08.2018—10.09.2018
Til umsagnar 14.08.2018—10.09.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 10.09.2018
Niðurstöður birtar 15.01.2019

Drög að reglugerð um skömmtun lyfja

Mál nr. 104/2018 Birt: 14.08.2018 Síðast uppfært: 15.01.2019
  • Velferðarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Lyf og lækningavörur
  • Sjúkrahúsþjónusta

Niðurstöður birtar

1 umsögn barst. Nefnd mun halda áfram endurskoðun reglugerðarinnar árið 2019 og mun birta endurskoðuð drög aftur til samráðs síðar á árinu.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 14.08.2018–10.09.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 15.01.2019.

Málsefni

Heilbrigðisráðherra skipaði nefnd þann 23. janúar 2018 sem hefur það hlutverk að endurskoða reglugerðir 850/2002 um skömmtun lyfja og reglugerð 241/2004 um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Nefndin hóf störf í febrúar og hefur unnið að endurskoðun á reglugerð 850/2002 um skömmtun lyfja. Kynnt eru fyrstu drög að endurskoðaðri reglugerð um skömmtun lyfja.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Eybjörg Helga Hauksdóttir - 10.09.2018

Um er að ræða umsögn f.h. Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Umsögnin og fylgiskjal eru í viðhengi.

Viðhengi