Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 17.–27.8.2018

2

Í vinnslu

  • 28.8.–4.9.2018

3

Samráði lokið

  • 5.9.2018

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-106/2018

Birt: 17.8.2018

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Enduraðlögunar- og ferðastyrkur umsækjenda um alþjóðlega vernd

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust í gegnum samráðsgátt.

Málsefni

Um er að ræða heimild til greiðslu enduraðlögunar- og ferðastyrks til umsækjenda um alþjóðlega vernd í tilteknum tilvikum.

Nánari upplýsingar

Lagt er til að í reglugerð verði kveðið á um heimild Útlendingastofnunar til að greiða umsækjanda um alþjóðlega vernd ferða- og/eða enduraðlögunarstyrk hafi hann dregið umsókn sína til baka eða hann fengið synjun um vernd og ákvörðun hefur verið tekin um aðstoð til sjálfviljugrar heimfarar í samstarfi við Alþjóðafólksflutningstofnunina eða Útlendingastofnun. Í reglugerðinni eru skilyrði fyrir greiðslu styrksins skilgreind ásamt töflu um nánari fjárhæðir og skiptingu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar að loknum umsagnarfresti. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa réttinda einstaklinga

postur@dmr.is