Samráð fyrirhugað 09.10.2018—30.10.2018
Til umsagnar 09.10.2018—30.10.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 30.10.2018
Niðurstöður birtar 26.11.2018

Drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar

Mál nr. 151/2018 Birt: 05.10.2018 Síðast uppfært: 26.11.2018
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Orkumál

Niðurstöður birtar

Unnið er úr ábendingum sem bárust í umsögnum. Reglugerðin mun taka breytingum og er búist við því að drög að nýrri reglugerð verði sett í samráð á samráðsgáttinni þegar niðurstaða liggur fyrir.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 09.10.2018–30.10.2018. Umsagnir voru birtar í gáttinni að umsagnarfresti liðnum. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 26.11.2018.

Málsefni

Reglugerðin er fyrirhuguð til innleiðingar á tilskipun Evrópuþingsins og Ráðsins 2014/94/ESB frá 22. október 2014 um uppbyggingu grunnvirkja fyrir óhefðbundið eldsneyti, gr. 4 (9).

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Baldur Dýrfjörð - 30.10.2018

Hjálögð er umsögn Samorku um tillögu til breytinga á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1050/2004.

Kveðja, Baldur Dýrfjörð lögfræðingur

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Íris Lind Sæmundsdóttir - 30.10.2018

Góðan dag

Meðfylgjandi er umsögn OR og dótturfélaga við drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar.

Bkv. Íris Lind

Viðhengi