Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 11.–25.10.2018

2

Í vinnslu

  • 26.10.2018–21.8.2019

3

Samráði lokið

  • 22.8.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-160/2018

Birt: 11.10.2018

Fjöldi umsagna: 3

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Drög að (7.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki

Niðurstöður

Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki undirrituð 12. desember 2018 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 21. desember 2018.

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að (7.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Nánari upplýsingar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að (7.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Umrædd drög eru til innleiðingar á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB frá 22. október 2014 um uppbyggingu grunnvirkja fyrir óhefðbundið eldsneyti.

Umsögnum um drögin skal skilað í samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 25. október næstkomandi.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

postur@uar.is