Samráð fyrirhugað 15.10.2018—29.10.2018
Til umsagnar 15.10.2018—29.10.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 29.10.2018
Niðurstöður birtar 25.03.2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð um mengunarmörk

Mál nr. 168/2018 Birt: 15.10.2018 Síðast uppfært: 25.03.2019
  • Velferðarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Vinnumarkaður og atvinnuleysi

Niðurstöður birtar

Engar umsagnir bárust. Reglugerðin sett án þess að breytingar væru gerðar frá drögum.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 15.10.2018–29.10.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 25.03.2019.

Málsefni

Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að (2.) breytingu á reglugerð nr. 390/2009 um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum.

Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að (2.) breytingu á reglugerð nr. 390/2009 um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum.

Umrædd drög eru til innleiðingar á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/164 frá 31. janúar 2017 um gerð fjórðu skrár yfir leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi samkvæmt tilskipun ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/322/EBE, 2000/39/EB og 2009/161/ESB.

Umsögnum um drögin skal skilað í samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 29. október næstkomandi.