Samráð fyrirhugað 23.10.2018—30.10.2018
Til umsagnar 23.10.2018—30.10.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 30.10.2018
Niðurstöður birtar 05.12.2018

Drög að breytingu á reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga

Mál nr. S-176/2018 Birt: 23.10.2018 Síðast uppfært: 05.12.2018
  • Dómsmálaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Niðurstöður birtar

Engar umsagnir bárust um málið. Reglugerðin hefur verið birt í B-deild Stjórnartíðinda https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=bc569ad7-1d30-4e09-945a-e82fed85b5a1

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 23.10.2018–30.10.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 05.12.2018.

Málsefni

Lögð er til breyting á ákvæði reglugerðarinnar um miðaverð.

Hér er lögð til breyting á 1. mgr. 7. gr. reglugerðar um happdrætti SÍBS nr. 923/2001. Er lagt til að endurnýjunarverð miða í hverjum flokki verði 1.800 kr. og verð ársmiða 21.600 kr.