Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 24.10.–5.11.2018

2

Í vinnslu

  • 6.11.2018–28.1.2020

3

Samráði lokið

  • 29.1.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-177/2018

Birt: 24.10.2018

Fjöldi umsagna: 4

Drög að stefnu

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál

Drög að stefnu í íþróttamálum

Niðurstöður

Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum var birt 2. maí 2019

Málsefni

Óskað er umsagnar um stefnumótun í íþróttamálum. Stefnan á að gilda frá 2019 – 2030.

Nánari upplýsingar

Mennta- og menningarmálaráðuneyti óskar eftir umsögnum um stefnumótun í íþróttamálum. Fyrri stefna var í gildi frá 2011 – 2015. Stefnan hefur verið unnin í samstarfi ráðuneytisins og íþróttanefndar ríkisins. Þemaskipting er með svipuðum hætti og síðasta stefna. Við mótun stefnunnar var horft til framtíðar og tekið mið af því sem áunnist hefur á undanförnum árum. Stefnan á að gilda frá 2019 – 2030.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

postur@mrn.is