Samráð fyrirhugað
Samráð stendur yfir 16.11.2018 - 23.11.2018
Niðurstöður í vinnslu
Niðurstöður birtar

Drög að breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands

Mál nr. S-233/2018 Stofnað: 16.11.2018 Síðast uppfært: 05.12.2018
  • Dómsmálaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (16.11.2018-23.11.2018). Umsagnir voru birtar í gáttinni að umsagnarfrestinum liðnum. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Lögð er til breyting á ákvæði reglugerðarinnar um miðaverð.

Hér er lögð til breyting á 1. mgr. 11. gr. reglugerðar um Happdrætti Háskóla Íslands nr. 348/1976. Er lagt til að verð hlutamiða í hverjum flokki verði 1.600 kr. og verð ársmiða 19.200 kr.