Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 22.11.–6.12.2018

2

Í vinnslu

  • 7.12.2018–15.9.2021

3

Samráði lokið

  • 16.9.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-239/2018

Birt: 22.11.2018

Fjöldi umsagna: 0

Annað

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Eyðublað fyrir úttektaryfirlýsingu á íbúðarhúsnæði

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust um málið. Endanleg útgáfa úttektaryfirlýsingarinnar er að finna á vef Stjórnarráðsins: https://www.stjornarradid.is/library/03-Verkefni/HusnAedismal/Yfirlysing_um_uttekt_a_ibudarhusnaedi_FORMID.pdf

Málsefni

Drög að eyðublaði fyrir úttektaryfirlýsingu á íbúðarhúsnæði samkvæmt húsleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum.

Nánari upplýsingar

Í byrjun árs 2017 tóku í gildi lög nr. 63/2016, um breytingu á húsaleigulögum. Með lögunum voru m.a. gerðar þær breytingar á húsaleigulögum að úttekt leiguhúsnæðis og önnur verkefni sem höfðu verið á hendi byggingarfulltrúa eru nú hjá úttektaraðilum og eftir atvikum aðila leigusamninga sjálfra.

Á grundvelli 2. mgr. 4. gr. húsaleigulaga, nr. 36/1994, með síðari breytingum, hefur ráðuneytið lagt drög að eyðublaði fyrir úttektaryfirlýsingu á íbúðarhúsnæði en eyðublaðið mun verða aðgengilegt á rafrænu formi.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa lífskjara og vinnumála

frn@frn.is