Samráð fyrirhugað 04.12.2018—11.12.2018
Til umsagnar 04.12.2018—11.12.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 11.12.2018
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár

Mál nr. S-248/2018 Birt: 04.12.2018 Síðast uppfært: 05.12.2018
  • Dómsmálaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (04.12.2018–11.12.2018). Umsagnir voru birtar í gáttinni að umsagnarfrestinum liðnum. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Með breytingunni er lögð til hækkun á seldri röð í talnagetrauninni EuroJackpot.

Hér er lögð til breyting á 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. reglugerðar fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012. Er lagt til að verð á seldri röð í talnagetrauninni EuroJackpot verði 300 kr. í stað 280 kr. vegna stöðu íslensku krónunnar gagnvart Evru sem hefur veikst nokkuð á undanförnum mánuðum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Kristján Þór Hallbjörnsson - 05.12.2018

Legg til að hinkrað verði með þessa breytingu í a.m.k. 2 mánuði, sjá hvort gengisþróun snýst ekki við. Tel ekki rétt að hringla með þetta.

K