Samráð fyrirhugað
Samráð stendur yfir 10.01.2019 - 28.01.2019
Niðurstöður í vinnslu
Niðurstöður birtar

Drög að breytingu á reglugerð nr. 1084/2014 um heilbrigðisumdæmi

Mál nr. S-7/2019 Stofnað: 10.01.2019
  • Heilbrigðisráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa

Samráð stendur yfir

Umsagnarfrestur er 10.01.2019 - 28.01.2019. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Lagt er til að 5. gr. reglugerðarinnar um ráðgjafanefndir heilbrigðisumdæma verði felld brott.

Heilbrigðisráðuneytið leggur til breytingu á reglugerð um heilbrigðisumdæmi nr. 1084/2014. Lagt er til að 5. gr. reglugerðarinnar um ráðgjafanefndir heilbrigðisumdæma verði felld brott þar sem ákvæðið hefur ekki verið notað í framkvæmd.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.