Samráð fyrirhugað
Samráð stendur yfir 11.01.2019 - 25.01.2019
Niðurstöður í vinnslu
Niðurstöður birtar

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum

Mál nr. S-8/2019 Stofnað: 11.01.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
  • Æðsta stjórnsýsla

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (11.01.2019-25.01.2019). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Áformað er að leggja fram á vorþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum.

Í frumvarpinu stendur til að endurskoða ákvæði laga um bindandi álit í skattamálum og þá einkum þau viðmið sem gilda um það í hvaða tilvikum hægt er að óska eftir slíku áliti og hver kostnaður vegna þess skal vera.