Samráð fyrirhugað 14.01.2019—28.01.2019
Til umsagnar 14.01.2019—28.01.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 28.01.2019
Niðurstöður birtar

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 221/2012, um skýrslugerð vegna sóttvarna

Mál nr. S-12/2019 Birt: 14.01.2019
  • Heilbrigðisráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
  • Sjúkrahúsþjónusta

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (14.01.2019–28.01.2019). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Drög að breytingu á reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna birtist hér til umsagnar. Breyting á 4. gr. um skráningarskylda sjúkdóma og 5. gr. um tilkynningarskylda sjúkdóma, sjúkdómsvalda þeirra og atburði sem ógna heilsu manna.

Drög að breytingu á reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna birtist hér til umsagnar. Breyting á 4. gr. um skráningarskylda sjúkdóma og 5. gr. um tilkynningarskylda sjúkdóma, sjúkdómsvalda þeirra og atburði sem ógna heilsu manna. Breytingin kemur til að beiðni sóttvarnarlæknis og er í samræmi við tillögu sóttvarnarráðs.