Samráð fyrirhugað 14.01.2019—28.01.2019
Til umsagnar 14.01.2019—28.01.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 28.01.2019
Niðurstöður birtar 06.08.2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 221/2012, um skýrslugerð vegna sóttvarna

Mál nr. 12/2019 Birt: 14.01.2019 Síðast uppfært: 15.11.2019
  • Heilbrigðisráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
  • Sjúkrahúsþjónusta

Niðurstöður birtar

Engar umsagnir bárust. Reglugerð birt: https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/velferdarraduneyti/nr/21430

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 14.01.2019–28.01.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 06.08.2019.

Málsefni

Drög að breytingu á reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna birtist hér til umsagnar. Breyting á 4. gr. um skráningarskylda sjúkdóma og 5. gr. um tilkynningarskylda sjúkdóma, sjúkdómsvalda þeirra og atburði sem ógna heilsu manna.

Drög að breytingu á reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna birtist hér til umsagnar. Breyting á 4. gr. um skráningarskylda sjúkdóma og 5. gr. um tilkynningarskylda sjúkdóma, sjúkdómsvalda þeirra og atburði sem ógna heilsu manna. Breytingin kemur til að beiðni sóttvarnarlæknis og er í samræmi við tillögu sóttvarnarráðs.