Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 24.–31.1.2019

2

Í vinnslu

  • 1.2.–21.5.2019

3

Samráði lokið

  • 22.5.2019

Mál nr. S-26/2019

Birt: 24.1.2019

Fjöldi umsagna: 1

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattlagning tekna af höfundarréttindum).

Niðurstöður

Umsagnir umsagnaraðila gágu ekki tilefni til viðbragða af hálfu ráðuneytisins.

Málsefni

Áformað er að höfundagreiðslur sem viðurkennd rétthafasamtök innheimta verði skattlagðar sem eignatekjur/fjármagnstekjur.

Nánari upplýsingar

Áformað er að leggja fram frumvarp sem felur í sér þær breytingar að gerður verður greinarmunur í skattalegu tilliti á höfundarlaunum annars vegar og tekjum af höfundaréttindum hins vegar þar sem lagt verður til að hvers konar endurgjald til höfunda og rétthafa fyrir afnot af hugverki, að undanskildum höfundarlaunum, teljist til eignatekna/fjármagnstekna.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

postur@fjr.is