Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 14.–28.9.2018

2

Í vinnslu

  • 29.9.–4.12.2018

3

Samráði lokið

  • 5.12.2018

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-129/2018

Birt: 13.9.2018

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Breyting á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust um málið. Reglugerðin hefur verið birt í B-deild Stjórnartíðinda. https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=a3e3dba6-1415-4dcd-b74c-9051a19254e2

Málsefni

Lögð er til breyting á ákvæði reglugerðarinnar um endurskoðendur ársreikninga happdrættisins.

Nánari upplýsingar

Hér er lögð til breyting á 3. gr. reglugerðar um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148/2000. Lagt er til að ársreikningar happdrættisins verði endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda /endurskoðunarfyrirtæki sem stjórn fulltrúaráðs sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði kýs, í stað þess að ráðherra skipi tvo endurskoðendur reikninga happdrættisins. Einnig er lagt til að dómsmálaráðherra skuli fá eintak af ársreikningi að lokinni endurskoðun.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar að loknum umsagnarfresti. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa réttinda einstaklinga

postur@dmr.is