Samráð fyrirhugað 31.01.2019—14.02.2019
Til umsagnar 31.01.2019—14.02.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 14.02.2019
Niðurstöður birtar 19.03.2019

Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um bindandi álit.

Mál nr. 35/2019 Birt: 31.01.2019 Síðast uppfært: 07.05.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður birtar

Sjá skýrslu um samráð.

Nánar um niðurstöður

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 31.01.2019–14.02.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 19.03.2019.

Málsefni

Drög að frumvarpi um breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum.

Frumvarpið hefur að geyma tillögur að breytingum á lögum um bindandi álit. Í fyrsta lagi felur það í sér tillögu að ákveðnum gildistíma útgefinna álita og í öðru lagi nauðsynlega verðlagshækkun á gjaldi því sem greiða þarf fyrir gerð slíkra álita. Að auki eru lagðar til nokkrar lagfæringar sem tengjast þeirri breytingu á skattkerfinu sem gerð var árið 2009.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök atvinnulífsins - 13.02.2019

Góðan dag,

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka atvinnulífsins um frumvarp um breytingu á lögum um bindandi álit.

Virðingarfyllst,

Heiðrún Björk Gísladóttir

Viðhengi