Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 31.1.–14.2.2019

2

Í vinnslu

  • 15.2.–18.3.2019

3

Samráði lokið

  • 19.3.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-35/2019

Birt: 31.1.2019

Fjöldi umsagna: 1

Drög að frumvarpi til laga

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um bindandi álit.

Niðurstöður

Sjá skýrslu um samráð.

Málsefni

Drög að frumvarpi um breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum.

Nánari upplýsingar

Frumvarpið hefur að geyma tillögur að breytingum á lögum um bindandi álit. Í fyrsta lagi felur það í sér tillögu að ákveðnum gildistíma útgefinna álita og í öðru lagi nauðsynlega verðlagshækkun á gjaldi því sem greiða þarf fyrir gerð slíkra álita. Að auki eru lagðar til nokkrar lagfæringar sem tengjast þeirri breytingu á skattkerfinu sem gerð var árið 2009.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Fjármála- og efnahagsráðuneyti

postur@fjr.is