Samráð fyrirhugað 18.09.2018—02.10.2018
Til umsagnar 18.09.2018—02.10.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 02.10.2018
Niðurstöður birtar 22.08.2019

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Mál nr. 132/2018 Birt: 18.09.2018 Síðast uppfært: 22.08.2019
  • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Umhverfismál

Niðurstöður birtar

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki undirrituð 15. október 2018 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 30. október 2018.

Skjal að loknu samráði

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 18.09.2018–02.10.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 22.08.2019.

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Tillagan felur í sér eftirfarandi breytingar:

a) Breytt skilgreining hugtaksins; „Innflytjandi“, og ný skilgreining vegna hugtaksins „Ábyrgðarmaður/Ábyrgðaraðili“.

b) Brottfall 3.5 gr. og 4.5.3.1. gr. reglugerðarinnar. Ákvæðin samræmast ekki 8. gr. laga um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.