Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 18.9.–2.10.2018

2

Í vinnslu

  • 3.10.2018–21.8.2019

3

Samráði lokið

  • 22.8.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-132/2018

Birt: 18.9.2018

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Niðurstöður

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki undirrituð 15. október 2018 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 30. október 2018.

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Nánari upplýsingar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Tillagan felur í sér eftirfarandi breytingar:

a) Breytt skilgreining hugtaksins; „Innflytjandi“, og ný skilgreining vegna hugtaksins „Ábyrgðarmaður/Ábyrgðaraðili“.

b) Brottfall 3.5 gr. og 4.5.3.1. gr. reglugerðarinnar. Ákvæðin samræmast ekki 8. gr. laga um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

william.freyr@uar.is