Samráð fyrirhugað 25.02.2019—05.03.2019
Til umsagnar 25.02.2019—05.03.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 05.03.2019
Niðurstöður birtar

Áform um frumvarp til laga um lýðskóla

Mál nr. S-66/2019 Birt: 25.02.2019 Síðast uppfært: 11.03.2019
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Leikskólar, grunnskólar, starfsnám og stjórnsýsla mennta- og menningarmála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (25.02.2019–05.03.2019). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Markmið með fyrirhuguðu frumvarpi til laga um lýðskóla er að skapa faglega umgjörð utan um starfsemi lýðskóla m.a. um hvaða skilyrði skólar þurfa að uppfylla til að fá viðurkenningu til að starfa undir heitinu lýðskóli. Ákveðið hefur verið að nota heitið „lýðskóli“ þar sem orðið „háskóli“ er lögverndað fyrir sambærilega starfsemi og myndi kalla á breytingar á lögum um háskóla nr. 63/2006.

2. júní 2016 ályktaði Alþingi að fela mennta- og menningarmálaráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps til almennrar löggjafar um lýðháskóla á Íslandi. Í greinargerð með þingsályktunartillögunni var m.a. lagt til að gera rekstrarumhverfi lýðháskóla sambærilegt því sem er annars staðar á Norðurlöndum. Við frumvarpsgerðina verður að mestu horft til sambærilegra laga í Noregi og Danmörku. Hlutverk lýðskóla er fyrst og fremst að búa nemendur undir lífið, gera þá að fjölhæfum einstaklingum og reiðubúna til að takast á við margskonar áskoranir með öðrum aðferðum en í hefðbundnum skólum. Þannig er nám í lýðskólum heildstætt nám án eininga og prófa. Þá er gert ráð fyrir að nemendur búi á heimavist til að efla umburðarlyndi og samskiptahæfni. Lýðskólar geta því verið góð millilending fyrir 18 ára og eldri sem vilja átta sig á möguleikum sínum og framtíðarsýn. Lagt er til að námsskrár lýðskóla lýsi stigvaxandi hæfniviðmiðum náms til að auðvelda mat á raunfærni til frekara náms eða starfa. Umtalsvert samráð hefur nú þegar farið fram s.s. við þá tvo lýðháskóla sem nú eru starfandi og fjölda hagsmunaaðila sem koma að námi fullorðinna.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Runólfur Ágústsson - 05.03.2019

Umsögn þessi er send inn fyrir hönd Lýðháskólans á Flateyri.

Með vinsemd og virðingu

Runólfur Ágústsson, formaður stjórnar

Með umsögninni fylgja drög að frumvarpi um lýðháskóla sem samin voru af Lýðháskólanum á Flateyri í samráði við LungA á Seyðisfirði.

Viðhengi Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 Ungmennafélag Íslands - 05.03.2019

Meðfylgjandi er umsögn UMFÍ um áform um frumvarp til laga um lýðskóla (mál nr. S-66/2019).

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#4 Róbert H. Haraldsson - 05.03.2019

Mér sýnist að viðhengið hafi ekki komist til skila. Ég sendi því umsögn Háskóla Íslands aftur. Virðingarfyllst, Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri kennslumála HÍ

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#6 LungA-skólinn ses. - 05.03.2019

As attachment didn't work, here it is in text:

First of all, I would like to state my/our appreciation for this proposal. We have a few remarks regarding the following:

'Ad. D4)

As we do recognise the need to formalise the degree of ‘education of a general character’ that has to be in the schools, it is important that this does not hinder the possibility for the schools to structure their program as they wish. At the Lunga School we usually have week long workshops within particular subjects (all of them also containing elements that are of more eternal character), which is taught intensively for a week and then the subjects and the schedule change the following week.

We have very good experience with this workshop-based model and we believe that it’s important the the schools can continue to experiment with their formats so they can always make the format fit the content as best as possible.

Ad. D6)

Regarding the teaching language then we believe that it is important to allow the teaching to take place in several languages as that allows for the schools to hire teachers from around the world with specialised skills, as well as for intentional student mobility and exchange.

At the Lunga School all teaching is carried out in English as we always have a very international group of both students and teachers, but even if you, as a school, have a student group that is purely Icelandic/nordic it should be possible to carry out workshops/teaching in f.ex. English.

Ad. D8)

Considering how the two schools that currently exist (Flateyri and LungA) have come into being and how they are able to exist in these small communities, it is important to allow for the schools to use, have and occupy buildings that are placed in the community-at-large without necessarily being one unit of buildings.

This is crucial, both to make it much more feasible for other communities to consider the potential use of empty buildings for these purposes and will create much better conditions for more schools to exist, and for the existing ones to keep on existing.

Ad. D9-g)

Regarding the qualification of the staff, and especially guest teachers, it is important to remember that many of the teachers within various fields (both arts, music, sport, outdoor etc) have many years of experience without necessarily having the kind of formal training that is required for teaching in other schools. It is important that the individual schools are allowed to find the best teachers within their respective fields, regardless of the level of formal education that these people have.

It must be the responsibility of the individual schools to support these teachers pedagogically and ensure the pedagogical integrity.

/Jonatan Spejlborg

Headmaster Lunga School