Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.–19.3.2019

2

Í vinnslu

  • 20.3.–19.12.2019

3

Samráði lokið

  • 20.12.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-89/2019

Birt: 12.3.2019

Fjöldi umsagna: 13

Drög að frumvarpi til laga

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl)

Niðurstöður

Niðurstöðum samráðs er lýst í kafla 5. í frumvarpi því sem varð að lögum nr. 49/2019 (stjórn veiða á makríl).

Málsefni

Með frumvarpi þessu er lagt til að aflamarksstjórn verði tekin upp við veiðar á makríl.

Nánari upplýsingar

Með frumvarpi þessu er lagt til að aflamarksstjórn verði tekin upp við veiðar á makríl en fram til þessa hefur stjórn veiða á stofninum lotið reglugerðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og leyfum frá Fiskistofu, sem sett hafa verið til eins árs í senn. Það er tímabært að taka upp slíkt skipulag enda raunar verið skylt um langt árabil án þess að aðhafst hafi verið í þá átt með öðru en því að auka nokkuð frjálsræði um skipulag veiðanna samkvæmt téðum reglugerðum, þannig svipað hafi til aflamarksskipulags.

Um nánari skýringar vísast til greinargerðar með frumvarpinu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

anr@anr.is