Samráð fyrirhugað 28.06.2019—26.07.2019
Til umsagnar 28.06.2019—26.07.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 26.07.2019
Niðurstöður birtar

Áform um breytingu á tollalögum (rafræn skil og greiðslur, vöruvalsreglur, innflutningur matvæla ofl.)

Mál nr. 158/2019 Birt: 28.06.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (28.06.2019–26.07.2019). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Áformaskjalið felur í sér áform um ýmsar breytingar á tollalögum nr. 88/2005.

Efni frumvarpsins er fjölþætt og tilefnin ólík:

A. Vöruvalsreglur fyrir verslanir í opinberri eigu sem selja áfengi í tollfrjálsri verslun.

B. Rafræn afgreiðsla hjá tollstjóra.

C. Innflutningur matvæla og þyngdartakmörk sem ferðamenn og farmenn geta tekið með inn í landið.