Niðurstaða málsins er í stuttu máli sú að ekki þykir tilefni til að bregðast sérstaklega við umsögninni.
Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 28.06.2019–12.07.2019.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 26.11.2019.
Áformaðar eru ýmsar nauðsynlegar breytingar og leiðréttingar á skattalöggjöf sem tengjast bæði skattlagningu lögaðila og einstaklinga.
Í frumvarpinu verða lagðar til ýmsar nauðsynlegar leiðréttingar og breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Hér er m.a. um að ræða breytingar á ákvæði tekjuskattslaga um frádráttarheimild erlendra sérfræðinga, leiðréttingar á tilvísunum tekjuskattslaga til annarra laga, álagningu lögaðila, kærufresti o.fl.
Meðfylgjandi er umsögn SVÞ um áformin.
Viðhengi