Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 28.6.–12.7.2019

2

Í vinnslu

  • 13.7.–25.11.2019

3

Samráði lokið

  • 26.11.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-159/2019

Birt: 28.6.2019

Fjöldi umsagna: 1

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld.

Niðurstöður

Niðurstaða málsins er í stuttu máli sú að ekki þykir tilefni til að bregðast sérstaklega við umsögninni.

Málsefni

Áformaðar eru ýmsar nauðsynlegar breytingar og leiðréttingar á skattalöggjöf sem tengjast bæði skattlagningu lögaðila og einstaklinga.

Nánari upplýsingar

Í frumvarpinu verða lagðar til ýmsar nauðsynlegar leiðréttingar og breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Hér er m.a. um að ræða breytingar á ákvæði tekjuskattslaga um frádráttarheimild erlendra sérfræðinga, leiðréttingar á tilvísunum tekjuskattslaga til annarra laga, álagningu lögaðila, kærufresti o.fl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

postur@fjr.is