Samráð fyrirhugað 02.07.2019—16.07.2019
Til umsagnar 02.07.2019—16.07.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 16.07.2019
Niðurstöður birtar

Áform um frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Mál nr. S-167/2019 Birt: 02.07.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 02.07.2019–16.07.2019. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Áform um að leiða í lög heildstæða löggjöf um innheimtu opinberra skatta og gjalda.

Helsta markmiðið með áformum um setningu innheimtulaga verður að tryggja sem best réttaröryggi manna og aðila í skiptum við hið opinbera þegar kemur að innheimtu opinberra gjalda og skatta og leiða meginreglur um innheimtu skatta og gjalda af hálfu innheimtumanna ríkissjóðs í lög.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.