Samráð fyrirhugað 02.07.2019—16.07.2019
Til umsagnar 02.07.2019—16.07.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 16.07.2019
Niðurstöður birtar 11.09.2019

Áform um frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Mál nr. 167/2019 Birt: 02.07.2019 Síðast uppfært: 11.09.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður birtar

Frumvarpið hélt áfram í vinnslu og drögin birt á samráðsgátt. Ráðuneytið þakkar fyrir þær umsagnið sem áformin fengu.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 02.07.2019–16.07.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 11.09.2019.

Málsefni

Áform um að leiða í lög heildstæða löggjöf um innheimtu opinberra skatta og gjalda.

Helsta markmiðið með áformum um setningu innheimtulaga verður að tryggja sem best réttaröryggi manna og aðila í skiptum við hið opinbera þegar kemur að innheimtu opinberra gjalda og skatta og leiða meginreglur um innheimtu skatta og gjalda af hálfu innheimtumanna ríkissjóðs í lög.

Tengd mál

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - 10.07.2019

Hjálögð er í viðhengi umsögn sýslumannsins á Norðurlandi vestra.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Sýslumannafélag Íslands - 16.07.2019

Umsögn sýslumannafélags Íslands í viðhengi

Viðhengi