Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 2.–16.7.2019

2

Í vinnslu

  • 17.7.–10.9.2019

3

Samráði lokið

  • 11.9.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-167/2019

Birt: 2.7.2019

Fjöldi umsagna: 2

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Niðurstöður

Frumvarpið hélt áfram í vinnslu og drögin birt á samráðsgátt. Ráðuneytið þakkar fyrir þær umsagnið sem áformin fengu.

Málsefni

Áform um að leiða í lög heildstæða löggjöf um innheimtu opinberra skatta og gjalda.

Nánari upplýsingar

Helsta markmiðið með áformum um setningu innheimtulaga verður að tryggja sem best réttaröryggi manna og aðila í skiptum við hið opinbera þegar kemur að innheimtu opinberra gjalda og skatta og leiða meginreglur um innheimtu skatta og gjalda af hálfu innheimtumanna ríkissjóðs í lög.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

postur@fjr.is