Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 5.7.–26.8.2019

2

Í vinnslu

  • 27.–27.8.2019

3

Samráði lokið

  • 28.8.2019

Mál nr. S-175/2019

Birt: 5.7.2019

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Áform um frumvarp til laga um fjárhagslegar viðmiðanir

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðherra áformar að leggja fram frumvarp til að innleiða reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir í fjármálagerningum og fjárhagslegum samningum eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða.

Nánari upplýsingar

Reglugerðin hefur að geyma reglur um gerð og notkun viðmiðunarvísitalna á borð við Euribor-vexti sem liggja til grundvallar ýmsum samningum á sviði fjármálamarkaðar. Meðal annars er mælt fyrir um starfshætti aðila sem taka saman viðmiðunarvísitölur, starfsleyfi, aðferðafræði við vinnslu viðmiðunarvísitalna og eftirlit.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

gunnlaugur.helgason@fjr.is