Samráð fyrirhugað 05.07.2019—19.07.2019
Til umsagnar 05.07.2019—19.07.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 19.07.2019
Niðurstöður birtar

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (stofn fjármagnstekjuskatts).

Mál nr. 177/2019 Birt: 05.07.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (05.07.2019–19.07.2019). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Með frumvarpinu er ráðgert að endurskoða stofn fjármagnstekjuskatts sem m.a. felur í sér möguleika á að færast nær því að skattleggja raunávöxtun og hvetja til aukins sparnaðar.

Rúmt ár er síðan hækkun fjármagnstekjuskatts í 22% tók gildi en sú hækkun miðar að betra samræmi milli skattlagningar ólíkra tegunda tekna. Um leið voru skattfrelsismörk vaxtatekna hækkuð í 150 þús.kr. Með frumvarpinu er ráðgert að endurskoða stofn fjármagnstekjuskatts sem m.a. felur í sér möguleika á að færast nær því að skattleggja raunávöxtun og hvetja til aukins sparnaðar.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök atvinnulífsins - 18.07.2019

Góðan dag,

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka atvinnulífsins um málið.

Virðingarfyllst,

Stefanía K. Ásbjörnsdóttir

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Hagsmunasamtök heimilanna - 19.07.2019

Sjá viðhengi.

Viðhengi