Samráð fyrirhugað 11.07.2019—02.09.2019
Til umsagnar 11.07.2019—02.09.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 02.09.2019
Niðurstöður birtar

Áform um lagabreytingar vegna stuðnings stjórnvalda við gerð kjarasamninga

Mál nr. S-178/2019 Birt: 11.07.2019 Síðast uppfært: 23.08.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála
  • Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 11.07.2019–02.09.2019. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðherra birtir til umsagnar drög að lagafrumvarpi um skref til afnáms verðtryggingar og áform um lagabreytingar vegna jöfnunar lífeyrisréttinda og stuðnings við öflun íbúðarhúsnæðis.

Í apríl 2019 lýstu stjórnvöld yfir stuðningi við gerð kjarasamninga með aðgerðum sem eiga að styðja við markmið um stöðugleika í efnahagsmálum og bætt kjör launafólks.

Fjármála- og efnahagsráðherra birtir nú til umsagnar:

1. Drög að lagafrumvarpi um skref til afnáms verðtryggingar.

2. Áform um lagabreytingar vegna jöfnunar lífeyrisréttinda.

3. Áform um stuðning við öflun íbúðarhúsnæðis.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.