Samráð fyrirhugað
Samráð stendur yfir 01.10.18 - 16.10.18
Niðurstöður í vinnslu
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs

Mál nr. S-144/2018 Stofnað: 01.10.2018 Síðast uppfært: 04.10.2018
  • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Umhverfismál

Samráð stendur yfir

Umsagnarfrestur er 01.10.18 - 16.10.18. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Óskað er eftir umsögnum um drög að 4. breytingu á reglugerð nr. 609/1996, um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Tilgangur reglugerðarinnar er að gera merkingar- og auðkenningarkerfi 5. gr. reglugerðarinnar valfrjálst.

Óskað er eftir umsögnum um drög að 4. breytingu á reglugerð nr. 609/1996, um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Breytingarnar fela það í sér að felld er brott skylda til að nota auðkenningarkerfi umbúða. Ef nota á auðkenningarkerfi umbúða ber að nota það kerfi sem tilgreint er í II. viðauka reglugerðar um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Sjá nánar skýringar með reglugerðardrögum.

Viltu senda inn umsögn um málið

Aðeins innskráðir notendur geta sent inn umsagnir um málið.
Smelltu hér til að skrá þig inn í gegnum Ísland.is