Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 1.–16.10.2018

2

Í vinnslu

  • 17.–25.10.2018

3

Samráði lokið

  • 26.10.2018

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-144/2018

Birt: 1.10.2018

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs

Niðurstöður

Samráðsferli um reglugerðardrögin stóð frá 1. október til 16. október. Tvær umsagnir bárust.

Málsefni

Óskað er eftir umsögnum um drög að 4. breytingu á reglugerð nr. 609/1996, um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Tilgangur reglugerðarinnar er að gera merkingar- og auðkenningarkerfi 5. gr. reglugerðarinnar valfrjálst.

Nánari upplýsingar

Óskað er eftir umsögnum um drög að 4. breytingu á reglugerð nr. 609/1996, um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Breytingarnar fela það í sér að felld er brott skylda til að nota auðkenningarkerfi umbúða. Ef nota á auðkenningarkerfi umbúða ber að nota það kerfi sem tilgreint er í II. viðauka reglugerðar um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs. Sjá nánar skýringar með reglugerðardrögum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Laufey Helga Guðmundsdóttir

postur@uar.is