Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.7.–16.8.2019

2

Í vinnslu

  • 17.8.–3.9.2019

3

Samráði lokið

  • 4.9.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-184/2019

Birt: 12.7.2019

Fjöldi umsagna: 1

Áform um lagasetningu

Matvælaráðuneytið

Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar

Áform um breytingar á lögum nr. 41/2015 um ívilnanir til nýfjárfestingar

Niðurstöður

Áform um lagasetningu voru til umsagnar í samráðsgátt Stjórnarráðsins frá 12. júlí 2019 til 16. ágúst 2019. Það barst ein umsögn. Talið er að sú umsögn hafi ekki efnisleg áhrif á drög á frumvarpinu. Drög að frumvarpinu verða kynnt í samráðsgáttinni.

Málsefni

Lög um ívilnanir fjalla um ívilnanir til nýfjárfestingar á Íslandi. Þau hvetja til nýfjárfestinga og beina þeim á tiltekin svæði utan höfuðborgarsvæðiðsins. Með fyrirhugðum breytingum er verið að bregðast við athugsemdum frá ESA og Ríkisendurskoðun.

Nánari upplýsingar

Lög um ívilnanir fjalla um ívilnanir til nýfjárfestingar á Íslandi. Þau hvetja til nýfjárfestinga og beina þeim á tiltekin svæði utan höfuðborgarsvæðiðsins. Með fyrirhugðum breytingum er verið að bregðast við athugsemdum frá ESA og Ríkisendurskoðun. Fyrirhugað frumvarp er afrakstur starfshóps sem skilaði frumvarpi til ráðherra á vordögum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

postur@anr.is