Samráð fyrirhugað 12.07.2019—16.08.2019
Til umsagnar 12.07.2019—16.08.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 16.08.2019
Niðurstöður birtar 04.09.2019

Áform um breytingar á lögum nr. 41/2015 um ívilnanir til nýfjárfestingar

Mál nr. 184/2019 Birt: 12.07.2019 Síðast uppfært: 04.09.2019
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
  • Sveitarfélög og byggðamál

Niðurstöður birtar

Áform um lagasetningu voru til umsagnar í samráðsgátt Stjórnarráðsins frá 12. júlí 2019 til 16. ágúst 2019. Það barst ein umsögn. Talið er að sú umsögn hafi ekki efnisleg áhrif á drög á frumvarpinu. Drög að frumvarpinu verða kynnt í samráðsgáttinni.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 12.07.2019–16.08.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 04.09.2019.

Málsefni

Lög um ívilnanir fjalla um ívilnanir til nýfjárfestingar á Íslandi. Þau hvetja til nýfjárfestinga og beina þeim á tiltekin svæði utan höfuðborgarsvæðiðsins. Með fyrirhugðum breytingum er verið að bregðast við athugsemdum frá ESA og Ríkisendurskoðun.

Lög um ívilnanir fjalla um ívilnanir til nýfjárfestingar á Íslandi. Þau hvetja til nýfjárfestinga og beina þeim á tiltekin svæði utan höfuðborgarsvæðiðsins. Með fyrirhugðum breytingum er verið að bregðast við athugsemdum frá ESA og Ríkisendurskoðun. Fyrirhugað frumvarp er afrakstur starfshóps sem skilaði frumvarpi til ráðherra á vordögum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Unnur Valborg Hilmarsdóttir - 16.08.2019

Hjálögð er umsögn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.

Viðhengi