Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.–26.9.2019

2

Í vinnslu

  • 27.–29.9.2019

3

Samráði lokið

  • 30.9.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-222/2019

Birt: 12.9.2019

Fjöldi umsagna: 3

Drög að frumvarpi til laga

Forsætisráðuneytið

Æðsta stjórnsýsla

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og afmörkun eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998

Niðurstöður

Í niðurstöðuskjali er að finna reifun á þeim athugasemdum sem fram koma í umsögnum hagsmunaaðila um frumvarpsdrögin og afstaða ráðuneytisins til þeirra.

Málsefni

Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998, tóku gildi 1. júlí 1998 og er því nokkur reynsla komin á þá málsmeðferð sem mælt er fyrir um í lögunum. Ástæða er til að taka nokkur ákvæði laganna til endurskoðunar.

Nánari upplýsingar

Lagt er til að fimm breytingar verði gerðar á lögunum um þjóðlendur:

- Leyfi fyrir nýtingu náma og annarra jarðefna verði felld undir leyfisveitingarhlutverk sveitarfélaga.

- Mörkun tekjustofna ríkisins verði felld úr lögunum.

- Fyrirhuguðum starfslokum óbyggðanefndar verði breytt í 2024.

- Ýmsum málmeðferðarreglum óbyggðanefndar breytt.

- Styrkja reglugerðarheimild í lögunum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa löggjafarmála

sigurdur.o.gudleifsson@for.is