Samráð fyrirhugað 12.09.2019—26.09.2019
Til umsagnar 12.09.2019—26.09.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 26.09.2019
Niðurstöður birtar 30.09.2019

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og afmörkun eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998

Mál nr. 222/2019 Birt: 12.09.2019 Síðast uppfært: 04.11.2019
  • Forsætisráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Æðsta stjórnsýsla
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður birtar

Í niðurstöðuskjali er að finna reifun á þeim athugasemdum sem fram koma í umsögnum hagsmunaaðila um frumvarpsdrögin og afstaða ráðuneytisins til þeirra.

Nánar um niðurstöður

Skjal að loknu samráði

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 12.09.2019–26.09.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 30.09.2019.

Málsefni

Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998, tóku gildi 1. júlí 1998 og er því nokkur reynsla komin á þá málsmeðferð sem mælt er fyrir um í lögunum. Ástæða er til að taka nokkur ákvæði laganna til endurskoðunar.

Lagt er til að fimm breytingar verði gerðar á lögunum um þjóðlendur:

- Leyfi fyrir nýtingu náma og annarra jarðefna verði felld undir leyfisveitingarhlutverk sveitarfélaga.

- Mörkun tekjustofna ríkisins verði felld úr lögunum.

- Fyrirhuguðum starfslokum óbyggðanefndar verði breytt í 2024.

- Ýmsum málmeðferðarreglum óbyggðanefndar breytt.

- Styrkja reglugerðarheimild í lögunum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök ferðaþjónustunnar - 25.09.2019

Ágæti viðtakandi,

Í viðhengi er umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og afmörkun eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998.

Ég væri þakklátur fyrir staðfestingu á móttöku.

Með góðum kveðjum

F.h. SAF

Gunnar Valur Sveinsson

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samband íslenskra sveitarfélaga - 26.09.2019

Vinsamlegast sjá meðfylgjandi umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Virðingarfyllst,

f.h. sambandsins

Vigdís Häsler, lögmaður

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 Samorka - 28.09.2019

Sjá viðhengi.

Viðhengi