Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 16.–30.9.2019

2

Í vinnslu

  • 1.10.2019–19.1.2021

3

Samráði lokið

  • 20.1.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-226/2019

Birt: 16.9.2019

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Matvælaráðuneytið

Landbúnaður

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2017 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust. Reglugerðin hefur verið birt í Stjórnartíðindum.

Málsefni

Á grundvelli heimildar í reglugerð (EB) nr. 1069/2009 er með reglugerðinni skilgreind afskekkt svæði á Íslandi.

Nánari upplýsingar

Reglugerðin skilgreinir afskekkt svæði á Íslandi þar sem heimil er staðbundin förgun í þeim tilvikum þar sem stofnar dýra eru það smáir og fyrirtæki

og stöðvar sem annast förgun það langt í burtu að sú tilhögun sem er nauðsynleg til söfnunar og flutnings aukaafurða úr dýrum er of íþyngjandi, í samanburði við staðbundna förgun.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

postur@anr.is