Samráð fyrirhugað 20.02.2018—27.02.2018
Til umsagnar 20.02.2018—27.02.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 27.02.2018
Niðurstöður birtar 26.11.2018

Reglugerð um velferð lagardýra

Mál nr. 15/2018 Birt: 20.02.2018 Síðast uppfært: 26.11.2018
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Landbúnaður
  • Sjávarútvegur og fiskeldi

Niðurstöður birtar

Niðurstöður voru birtar 26.11.2018 og eru eftirfarandi:
Reglugerð hefur tekið gildi. nr. 300/2018.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 20.02.2018–27.02.2018. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 26.11.2018.

Málsefni

Reglugerð þessi gildir um eldi lagardýra. Tilgangur reglugerðarinnar er að tryggja góðan aðbúnað, umhirðu, heilbrigði og velferð lagardýra ásamt því að hindra útbreiðslu og útrýma sjúkdómum ílagardýrum. Reglugerðin nær til allra þeirra sem starfa við eldi lagardýra, koma að flutningi þeirra og koma að rekstri eldisstöðva.