Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 17.10.–7.11.2019

2

Í vinnslu

  • 8.–13.11.2019

3

Samráði lokið

  • 14.11.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-258/2019

Birt: 17.10.2019

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Brottfall úreltra laga á málefnasviði FJR

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust.

Málsefni

Áformað er að fella brott lög á málefnasviðum fjármála- og efnahagsráðuneytis sem ekki hafa þýðingu lengur.

Nánari upplýsingar

Um er að ræða eftirhreytur afstaðinna ráðstafana, eða fyrirætlana sem aldrei urðu að veruleika. Í öllum tilvikum eru lagabálkanir úreltir. Æskilegt er að fella þá á brott sökum þess að þeir flækjast fyrir í lagasöfnum og geta í sumum tilvikum valdið óvissu í lagaframkvæmd.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Engin skráður umsjónaraðili.