Samráð fyrirhugað 21.11.2019—11.12.2019
Til umsagnar 21.11.2019—11.12.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 11.12.2019
Niðurstöður birtar 08.01.2020

Viðbrögð við ábendingum ESA vegna beitingar ríkisaðstoðarreglna EES-samningsins fyrir landsdómstólum - samráðsskjal

Mál nr. 275/2019 Birt: 20.11.2019 Síðast uppfært: 08.01.2020
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála
  • Dómstólar

Niðurstöður birtar

Engin umsögn barst.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 21.11.2019–11.12.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 08.01.2020.

Málsefni

Frumviðbrögð fjármála- og efnahagsráðuneytisins við ábendingum í skýrslu sem unnin var fyrir ESA um beitingu ríkisaðstoðarreglna fyrir landsdómstólum.

Í samráðsskjalinu eru raktar ábendingar úr skýrslunni sem varða íslenskan rétt. Jafnframt eru sett fram frumviðbrögð fjármála- og efnahagsráðuneytisins við ábendingunum, til samráðs við hagsmunaaðila og aðra þá sem vilja láta sig ríkisaðstoðarreglur varða. Þeim sem hugnast að mynda sér skoðun á ábendingum ESA og viðbrögðum ráðuneytisins við þeim er bent á að lesa viðkomandi ábendingar í réttu samhengi, í skýrslu ESA.

Tengd mál