Samráð fyrirhugað 21.11.2019—11.12.2019
Til umsagnar 21.11.2019—11.12.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 11.12.2019
Niðurstöður birtar

Viðbrögð við ábendingum ESA vegna beitingar ríkisaðstoðarreglna EES-samningsins fyrir landsdómstólum - samráðsskjal

Mál nr. 275/2019 Birt: 20.11.2019 Síðast uppfært: 21.11.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála
  • Dómstólar

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 21.11.2019–11.12.2019. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Frumviðbrögð fjármála- og efnahagsráðuneytisins við ábendingum í skýrslu sem unnin var fyrir ESA um beitingu ríkisaðstoðarreglna fyrir landsdómstólum.

Í samráðsskjalinu eru raktar ábendingar úr skýrslunni sem varða íslenskan rétt. Jafnframt eru sett fram frumviðbrögð fjármála- og efnahagsráðuneytisins við ábendingunum, til samráðs við hagsmunaaðila og aðra þá sem vilja láta sig ríkisaðstoðarreglur varða. Þeim sem hugnast að mynda sér skoðun á ábendingum ESA og viðbrögðum ráðuneytisins við þeim er bent á að lesa viðkomandi ábendingar í réttu samhengi, í skýrslu ESA.

Tengd mál

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.