Samráð fyrirhugað 19.11.2019—03.12.2019
Til umsagnar 19.11.2019—03.12.2019
Niðurstöður í vinnslu frá 03.12.2019
Niðurstöður birtar 04.12.2019

Brottfall úreltra laga

Mál nr. 288/2019 Birt: 19.11.2019 Síðast uppfært: 04.12.2019
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður birtar

Engin umsögn barst. Gert er ráð fyrir að frumvarpið verði lagt fram á vorþingi 2020.

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 19.11.2019–03.12.2019. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 04.12.2019.

Málsefni

Með frumvarpsdrögunum er ætlunin að fella á brott lög á málefnasviðum fjármála- og efnahagsráðuneytis sem ekki hafa þýðingu lengur.

Um er að ræða 32 lagabálka.

Tengd mál