Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 6.–16.12.2019

2

Í vinnslu

  • 17.12.2019–26.5.2020

3

Samráði lokið

  • 27.5.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-300/2019

Birt: 6.12.2019

Fjöldi umsagna: 5

Drög að reglugerð

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og fjarskiptamál

Drög að reglugerð um alþjónustu á sviði póstþjónustu

Niðurstöður

Niðurstaða málsins var í stuttu máli sú að 5 athugasemdir bárust og var tekið tillit til athugasemda eins og efni gafst til.

Málsefni

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um alþjónustu á sviði póstþjónustu.

Nánari upplýsingar

Þann 1. júlí 2019 samþykkti Alþingi ný lög um póstþjónustu. Lögin taka gildi 1. janúar 2020 og leysa af hólmi lög um póstþjónustu nr. 19/2002. Reglugerð þessi á að vera hinum nýju lögum til fyllingar en í henni er að finna ákvæði um alþjónustu, þjónustu- og gæðakröfur, almennar reglur um póstþjónustu, kostnað vegna alþjónustu o.fl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

srn@srn.is