Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 10.12.2019–2.1.2020

2

Í vinnslu

  • 3.1.–7.7.2020

3

Samráði lokið

  • 8.7.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-305/2019

Birt: 9.12.2019

Fjöldi umsagna: 1

Áform um lagasetningu

Matvælaráðuneytið

Orkumál

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi

Niðurstöður

Ábending SVÞ um reglugerð 960/2016 var komið á framfæri við umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Málsefni

Í frumvarpi þessu eru lagðar til breytingar á lögum nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi vegna innleiðingar tilskipunar (ESB) 2015/1513 sem gerir breytingu á tilskipunum 98/70/EB og 2009/28/EB.

Nánari upplýsingar

Í frumvarpi þessu eru lagðar til breytingar á lögum nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi vegna innleiðingar tilskipunar (ESB) 2015/1513 sem gerir breytingu á tilskipunum 98/70/EB og 2009/28/EB og fela m.a. í sér ákvæði um aukin skýrsluskil eldsneytisbirgja, breytt lágmark minnkunar á losun gróðurhúsalofttegunda með notkun lífeldsneytis og ákvæði til að bregðast við óbeinum breytingum á landnýtingu vegna framleiðslu lífeldsneytis. Innleiðing fer fram á vegum UAR og ANR.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

postur@anr.is