Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 13.–18.12.2019

2

Í vinnslu

  • 19.12.2019–9.9.2020

3

Samráði lokið

  • 10.9.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-308/2019

Birt: 13.12.2019

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum

Niðurstöður

1 umsögn barst í málinu og var hún höfð til hliðsjóanr við úrlausn málsins.

Málsefni

Drög að reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum, sbr. lög nr. 111/2019, um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur.

Nánari upplýsingar

Reglugerðardrögin gilda um greiðslur til höfunda og/eða annarra einstaklinga sem rétthafa vegna síðari afnota eftir að verk samkvæmt 1. gr. höfundalaga, nr. 73/1972, hefur verið gert aðgengilegt almenningi, birt eða gefið út, sbr. 2. og 3. gr. sömu laga. Slíkar greiðslur skulu ávallt teljast til fjármagnstekna einstaklinga utan rekstrar án nokkurs frádráttar. Gert er ráð fyrir að reglugerðin gildi um tekjur höfunda og/eða annarra einstaklinga sem rétthafa þegar slíkar tekjur eru skattskyldar hjá einstaklingi hér á landi.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

postur@fjr.is