Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 17.–31.12.2019

2

Í vinnslu

  • 1.–29.1.2020

3

Samráði lokið

  • 30.1.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-311/2019

Birt: 17.12.2019

Fjöldi umsagna: 1

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013 (gjaldstofn og skilyrði helmings afsláttar af stimpilgjaldi)

Niðurstöður

Umsögnin gaf ekki sérstak tilefni til sérstakra viðbragða af hálfu ráðuneytisins. Ráðuneytið telur að frekari viðbrögð hefðu leitt til þess að lagaákvæði í lögum um stimpilgjald hefðu orðið óskýrari og ógagnsærri.

Málsefni

Áformaðar breytingar á lögum um stimpilgjald sem fela í sér breytingar til skýringarauka á annars vegar einstaka ákvæðum laganna um gjaldstofn og hins vegar skilyrðum varðandi helmings afslátt vegna fyrstu íbúðarkaupa.

Nánari upplýsingar

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála