Samráð fyrirhugað 17.12.2019—17.01.2020
Til umsagnar 17.12.2019—17.01.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 17.01.2020
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð um fiskeldissjóð

Mál nr. 314/2019 Birt: 18.12.2019 Síðast uppfært: 09.01.2020
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Sjávarútvegur og fiskeldi

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (17.12.2019–17.01.2020). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um fiskeldissjóð. Með lögum nr. 89/2019, um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð er kveðið á um stofnun sjálfstæðs opinbers sjóð - fiskeldissjóðs. Í drögum að reglugerð um fiskeldissjóð er m.a. kveðið á um fyrirkomulag vegna verkefna sjóðsins, mat á umsóknum og framkvæmd úthlutunar.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um fiskeldissjóð. Með lögum nr. 89/2019, um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð er kveðið á um stofnun sjálfstæðs opinbers sjóð - fiskeldissjóðs. Í drögum að reglugerð um fiskeldissjóð er m.a. kveðið á um fyrirkomulag vegna verkefna sjóðsins, mat á umsóknum og framkvæmd úthlutunar.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samband íslenskra sveitarfélaga - 10.01.2020

Hjálagt sendist umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um drög að reglugerð um Fiskeldissjóð.

F.h. sambandsins

Guðjón Bragason

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Fjarðabyggð - 17.01.2020

Meðfylgjandi er umsögn Fjarðabyggðar vegna draga að reglugerð um fiskeldissjóð

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 NASF á Íslandi - 17.01.2020

Í viðhengi má finna umsögn NASF á Íslandi v. reglugerð um fiskeldissjóð.

f.h. NASF á Íslandi

Elvar Örn Friðriksson

Viðhengi