Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.–26.2.2020

2

Í vinnslu

  • 27.2.2020–15.9.2021

3

Samráði lokið

  • 16.9.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-31/2020

Birt: 12.2.2020

Fjöldi umsagna: 5

Drög að reglugerð

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og fjarskiptamál

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004

Niðurstöður

Ákveðið var að gera ekki umræddar breytingar að sinni. Verði breytingar lagðar til að nýju verða tillögur birtar í samráðsgáttinni.

Málsefni

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

Nánari upplýsingar

Með drögunum er lagt til að akstur á keðjum og negldum hjólbörðum og akstur með verði heimill frá 16. október til 1. maí og þegar þess er þörf vegna akstursaðstæðna í stað þess að slíkur akstur sé heimill frá 1. nóvember til 14. apríl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa samgangna

postur@srn.is