Frumvarpið varð að lögum nr. 61/2020.
Í samráðskafla greinargerðar frumvarpsins er að finna efnisleg viðbrögð við innsendum umsögnum. Umsagnirnar leiddu ekki til breytinga á frumvarpinu.
Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 06.03.2020–25.03.2020.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 15.12.2021.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Frumvarpið felur í sér tillögu til breytinga á 1. gr. laganna þar sem fram koma markmið og gildissvið þeirra. Lagt er til að uppsetning 1. gr. laganna verði einfölduð og að eitt markmiða þeirra verði að styðja við svæðisbundna þróun og dreifingu ferðamanna um landið sem mun hafa áhrif við mat á umsóknum um styrki. Einnig er lagt til að ferðamannaleiðir verði styrkhæfar. Þá er lagt til að skýr skil verði sett milli Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða og landsáætlunar um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum þannig að framkvæmdir á landsáætlun verði ekki styrkhæfar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
Hjálagt sendist umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga
F.h. sambandsins
Guðjón Bragason
ViðhengiÁgæti viðtakandi.
Í viðhengi er umsögn Markaðsstofu Norðurlands um frumvarp til breytinga á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Fyrir hönd Markaðsstofu Norðurlands.
Björn H. Reynisson.
ViðhengiÍ viðhengi er sameiginleg umsögn Örykjabandalags Íslands og Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
ViðhengiHjálögð er umsögn Austurbrúar.
F.h. Austurbrúar
Jóna Árný Þórðardóttir
ViðhengiHjálögð er umsögn Vestfjarðastofu ses.
f.h Vestfjarðastofu
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
ViðhengiHjálagt er umsögn Markaðsstofu Suðurlands um Frumvarp til breytinga á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
f.h. Markaðsstofu Suðurlands
Laufey Guðmundsdóttir
ViðhengiHjálagt er umsögn Vesturlandsstofu / Markaðsstofu Vesturlands um Frumvarp til breytinga á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
f.h. Vesturlandsstofu / Markaðsstofu Vesturlands
Margrét Björk Björnsdóttir, forstöðumaður
ViðhengiSamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, senda hér með umsögn sína.
Viðhengi