Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 7.–22.5.2020

2

Í vinnslu

  • 23.5.2020–12.12.2021

3

Samráði lokið

  • 13.12.2021

Mál nr. S-94/2020

Birt: 7.5.2020

Fjöldi umsagna: 2

Drög að reglugerð

Matvælaráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Reglugerð um starfsábyrðartryggingar endurskoðenda.

Niðurstöður

Eftir að drög að reglugerð voru birt í samráðsgáttinni var farið yfir umsagnir sem bárust og voru gerðar breytingar á drögunum. Endanleg reglugerð nr. 1010/2020 var birt á vef Stjórnartíðinda þann 15. október 2020.

Málsefni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um starfábyrgðartryggingar endurskoðenda. Einnig eru birt drög að reglum endurskoðendaráðs um lágmarksfjárhæð starfsábyrgðartryggingar og hámark eigin áhættu.

Nánari upplýsingar

Þann 1. janúar sl. tóku í gildi ný lög um endurskoðendur og endurskoðun nr. 94/2019. Samkvæmt 8. gr. laganna er endurskoðand skylt að hafa starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggafélagi sem hefur heimild til að veita þjónustu hér á landi. Með reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda eru sett nánari ákvæði um starfsábyrgðartryggingu endurskoðenda. Með reglugerðinni er jafnframt feld úr gildi reglugerð um sama efni nr. 673/1997.

Einnig eru birt drög að reglum endurskoðendaráðs um lágmarksfjárhæð starfsábyrgaðartryggingar og hámark eigin áhættu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa orku, iðnaðar og viðskipta

anr@anr.is