Samráð fyrirhugað 07.05.2020—22.05.2020
Til umsagnar 07.05.2020—22.05.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 22.05.2020
Niðurstöður birtar

Reglugerð um starfsábyrðartryggingar endurskoðenda.

Mál nr. 94/2020 Birt: 07.05.2020 Síðast uppfært: 20.05.2020
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (07.05.2020–22.05.2020). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um starfábyrgðartryggingar endurskoðenda. Einnig eru birt drög að reglum endurskoðendaráðs um lágmarksfjárhæð starfsábyrgðartryggingar og hámark eigin áhættu.

Þann 1. janúar sl. tóku í gildi ný lög um endurskoðendur og endurskoðun nr. 94/2019. Samkvæmt 8. gr. laganna er endurskoðand skylt að hafa starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggafélagi sem hefur heimild til að veita þjónustu hér á landi. Með reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda eru sett nánari ákvæði um starfsábyrgðartryggingu endurskoðenda. Með reglugerðinni er jafnframt feld úr gildi reglugerð um sama efni nr. 673/1997.

Einnig eru birt drög að reglum endurskoðendaráðs um lágmarksfjárhæð starfsábyrgaðartryggingar og hámark eigin áhættu.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Sigurður Magnús Jónsson - 20.05.2020

Umsögn fyrir hönd Ernst & Young ehf.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samtök fjármálafyrirtækja - 22.05.2020

Meðfylgjandi er umsögn SFF um reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda.

Virðingarfyllst,

Fyrir hönd SFF

Margrét A. Jónsdóttir

Viðhengi