Samráð fyrirhugað 19.06.2020—03.07.2020
Til umsagnar 19.06.2020—03.07.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 03.07.2020
Niðurstöður birtar 13.10.2020

Drög að reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1130/2012 um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi

Mál nr. 117/2020 Birt: 22.06.2020 Síðast uppfært: 13.10.2020
  • Heilbrigðisráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
  • Sjúkrahúsþjónusta
  • Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta

Niðurstöður birtar

Engar umsagnir bárust og var reglugerð birt í Stjórnartíðindum 15. júlí 2020.

Nánar um niðurstöður

Skjal að loknu samráði

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 19.06.2020–03.07.2020. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 13.10.2020.

Málsefni

Í reglugerðardrögunum er lögð til breyting bráðabirgða ákvæði reglugerðarinnar.

Í reglugerðardrögunum er lagt til að bráðabirgða ákvæði reglugerðarinnar breytist þannig að um þá sem ljúka framhaldsnámi skv. 1. málsl. 1. mgr. 3. gr. fyrir 1. júlí 2021 gildi ekki ákvæði 2. málsl. 1. mgr. 3. gr. um verklega þjálfun.