Samráð fyrirhugað 25.06.2020—09.07.2020
Til umsagnar 25.06.2020—09.07.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 09.07.2020
Niðurstöður birtar

Rannsóknaráætlun 2020-2022. Áætlun um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustu

Mál nr. 120/2020 Birt: 25.06.2020
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Ferðaþjónusta

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 25.06.2020–09.07.2020. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Drög að rannsóknaráætlun Ferðamálastofu sem skulu birt í Samráðsgátt stjórnvalda í samræmi við áskilnað 7.gr. reglugerðar nr. 20/2020, um gagnaöflun og rannsóknir á sviði ferðamála.

Samkvæmt lögum um Ferðamálastofu skal stofnunin safna gögnum sem nýtast við ákvarðanatöku og markmiðasetningu í ferðaþjónustu og birta þau. Stofnunin skal jafnframt stuðla að rannsóknum og greina þörf fyrir rannsóknir á sviði ferðamála og vinna rannsóknaráætlun í samstarfi við rannsóknastofnanir, háskóla og atvinnugreinina þar sem skilgreind er rannsóknarþörf og forgangsröðun verkefna.

Í reglugerð nr 20/2020 er kveðið nánar á um söfnun og vinnslu upplýsinga og rannsóknir. Drög að rannsóknaráætlun eru sett fram í samræmi við áskilnað 7. gr. reglugerðarinnar.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.