Samráð fyrirhugað 04.09.2020—18.09.2020
Til umsagnar 04.09.2020—18.09.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 18.09.2020
Niðurstöður birtar

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fiskeldi (útboð lífmassa).

Mál nr. 171/2020 Birt: 03.09.2020 Síðast uppfært: 04.09.2020
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Sjávarútvegur og fiskeldi

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (04.09.2020–18.09.2020). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Með frumvarpi þessu er lagt til að bætt verði við ákvæði í lögum um fiskeldi nr. 71/2008 sem heimili útboð á lífmassa.

Með frumvarpi þessu er mælt fyrir um heimild hins opinbera til að bjóða út lífmassa í fjörðum og á hafsvæðum sem skipt hefur verið í eldissvæði sem ekki er búið að ráðstafa samkvæmt útgefnum rekstrarleyfum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Kjartan Davíð Sigurðsson - 18.09.2020

Hér umsögn Fiskeldi Ausfjarða hf. vegna fyrirhugaðra lagabreytinga á lögum nr. 71/2008 um fiskeldi.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Fjórðungssamband Vestfirðinga - 18.09.2020

Hjálagt umsögn Fjórðungssambands Vestfirðinga

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) - 18.09.2020

Meðfylgjandi er umsögn SFS

Viðhengi